LÍFRÆN SÁPA – 946ML MÖNDLU

Ilmurinn er hlýlegur, sætur og minnir á marsipan eða amaretto! Hreina castile möndlusápan okkar er útþynnanleg, niðurbrjótanleg, fjölhæf og áhrifarík. Hún er búin til úr lífrænum, fair trade hráefnum og pakkað í 100% post consumer endurunnar plastflöskur. Öll eitt!
Notkun
Hreinu Castile sápurnar frá Dr.Bronner´s ganga í nánast öll þrif. Til að þvo andlit, kropp og hár, skola ávexti og grænmeti, í uppþvottinn, þvottavélina, skúringar, heimilisþrif og gæludýraböð. Engin gervi-, leysi-, freyði- eða önnur skaðleg kemísk efni. Þynnið út! OK! Vantar þig leiðbeiningar? Lestu leiðbeiningar Lisu Bronner´s um blöndun á fljótandi sápunum. (Lisa Bronner´s liquid soaps dilution cheat sheet).
Innihald
Lífræn kókosolía, lífræn pálmaolía, natríum hýdroxíð*, vatn, lífræn ólífuolía, Náttúrulegur möndluilmur, lífræn hempolía, lífræn jojobaolía, sjávarasalt, sítrónusýra, tókóferól. *Vottað fair trade **ekkert verður eftir í vörunni eftir framleiðslu
STÆRÐIR