Bronner fjölskyldan á sér langa sögu við sápugerð. Fyrirtækið er nú rekið af 4. og 5. kynslóð hennar sem heldur fast í upprunalegu gildin sem eru að færa þér bestu, náttúrulegustu, sanngjörnustu og umhverfisvænustu sápu sem völ er á.
  1. LÍFRÆN KÓKOSOLÍA

    Í matargerð og bakstur eða á hár og líkama.