LÍFRÆNT GALDRA SMYRSLI ARNICA -MENTHOL

Lyktarlausa galdrasmyrslið frá Dr. Bronner róar, græðir og mýkir húðina og ver hana fyrir veðri og vindum. Það er laust við gerviefni og vottað með sömu lífrænu vottun og matvæli gangast undir. Smyrslið er búið til úr nærandi blöndu af lífrænu bývaxi og lífrænum kókos, lárperu, jojoba og hampolíum.
Notkun
Notist til að næra og græða þurra húð hvar sem er á líkamanum. Frábært á þurrar hendur og naglabönd, frostbitnar kinnar og hökur eða bara hvar sem þörf er á. Græðir ný húðflúr og hressir upp á gömul. Til að sinna húðflúrum er best að þvo þau með einni af sápunum okkar, þerra svæðið og bera svo þunnt lag af galdrasmyrslinu yfir.
Innihald

Persea gratissima (lárperu) olía †, simmondsia chinensis (jojoba) olía, cera alba (bývax),* cocos nucifera (kókos) olía,*† olea europaea (ólífu) olía, * Cinnamomum (Camphor) olía, * Mentha Arvensis (Menthol) Crystals, * Simmondsia Chinensis (Jojoba), Mentha Piperita (Peppermint) olía, † cannabis sativa (hamp) fræjaolía, tókóferól

* LÍFRÆNT VOTTUÐ INNIHALDSEFNI † FAIR TRADE VOTTUÐ INNIHALDSEFNI