LÍFRÆN RAKSÁPA – LAVENDER

Þú tryggir þægilegan og góðan rakstur með lífrænum innihaldsefnum sem næra og hreinsa húðina! Lífrænu shikakai dufti frá Indlandi og lífrænum sykri frá Paraguay er blandað við okkar einstaka sápugrunn. Útkoman verður silkimjúk og ilmandi, karamellubrún raksápa. Allt í takt við sápugerðarhefðina.
Notkun
Lífrænu raksápurnar okkar henta öllum kynjum. Kreistu smá í lófann, bleyttu aðeins og nuddaðu höndunum saman til að sápan freyði vel. Berðu þá á svæðið sem á að raka og nuddaðu vel inn í húðina til að hita og mýkja svæðið. Best að nota í eða strax eftir sturtu, þegar húðin er rök og hárin mjúk!
Innihald
Lífrænn súkrósi, Lífrænn hvítur greipaldinsafi, lífræn kókosolía, lífræn lavenderolía, lífræn pálmakjarnaolía, kalíum hýdroxíð, lífræn ólífuolía, lífrænt shikakai duft, lífræn hempfræjaolía, lífræn jojobaolía, xanthan gum, sítrónusýra, tókóferól.*Vottað fair tradeekkert verður eftir í vörunni eftir framleiðslu