LÍFRÆN SÁPA – 946ML ÁN ILMS

Baby lyktarlausa fljótandi castile sápan okkar inniheldur engin ilmefni en tvöfalt magn af ólífuolíu. Hún hentar sérstaklega vel fyrir börn og aðra með viðkvæma húð. Sápan okkar er útþynnanleg, niðurbrjótanleg, fjölhæf og áhrifarík. Hún er búin til úr lífrænum, fair trade hráefnum og pakkað í 100% post consumer endurunnar plastflöskur. Öll eitt!
Notkun
Hreinu Castile sápurnar frá Dr.Bronner´s ganga í nánast öll þrif. Til að þvo andlit, kropp og hár, skola ávexti og grænmeti, í uppþvottinn, þvottavélina, skúringar, heimilisþrif og gæludýraböð. Engin gervi-, leysi-, freyði- eða önnur skaðleg kemísk efni. Þynnið út! OK! Vantar þig leiðbeiningar? Lestu leiðbeiningar Lisu Bronner´s um blöndun á fljótandi sápunum. (Lisa Bronner´s liquid soaps dilution cheat sheet).
Innihald
Lífræn kókosolía, lífræn pálmaolía, natríum hýdroxíð, vatn, lífræn ólífuolía, lífræn hempolía, lífræn jojobaolía*, sjávarasalt, sítrónusýra, tókóferól. *Vottað fair tradeekkert verður eftir í vörunni eftir framleiðslu
STÆRÐIR