LÍFRÆN SÁPA – 946ML EUCALYPTUS

Hlýlegur jarðarilmur í bland við öfluga mentól lykt er það sem einkennir eucalyptus sápuna okkar. Ilmurinn kemur úr lífrænni eucalyptus olíu sem hreinsar nefgöngin og skerpir hugann þegar lyktin berst inn um vitin. Hreina castile sápan okkar er útþynnanleg, niðurbrjótanleg, fjölhæf og áhrifarík. Hún er búin til úr lífrænum, fair trade hráefnum og pakkað í 100% post consumer endurunnar plastflöskur. Öll eitt!
Notkun
Hreinu Castile sápurnar frá Dr.Bronner´s ganga í nánast öll þrif. Til að þvo andlit, kropp og hár, skola ávexti og grænmeti, í uppþvottinn, þvottavélina, skúringar, heimilisþrif og gæludýraböð. Engin gervi-, leysi-, freyði- eða önnur skaðleg kemísk efni. Þynnið út! OK! Vantar þig leiðbeiningar? Lestu leiðbeiningar Lisu Bronner´s um blöndun á fljótandi sápunum. (Lisa Bronner´s liquid soaps dilution cheat sheet).
Innihald
Lífræn kókosolía, lífræn pálmaolía, natríum hýdroxíð*, vatn, lífræn ólífuolía, Lífræn eucalyptusolía, lífræn hempolía, lífræn jojobaolía, sjávarasalt, sítrónusýra, tókóferól. *Vottað fair trade **ekkert verður eftir í vörunni eftir framleiðslu

STÆRÐIR