HREIN CASTILE SÁPUSTYKKI – EUCALYPTUS

Hlýlegur jarðarilmur í bland við öfluga mentól lykt er það sem einkennir eucalyptus sápuna okkar. Ilmurinn kemur úr lífrænni eucalyptus olíu sem hreinsar nefgöngin og skerpir hugann þegar lyktin berst inn um vitin. Hreina castile sápan okkar er niðurbrjótanleg, fjölhæf og áhrifarík. Hún er búin til úr fair trade hráefnum og inniheldur lífræna hempolíu svo hún freyðir vel og þurrkar ekki húðina. Umbúðirnar eru 100% endurunninn og niðurbrjótanlegur pappír.
Notkun
Hreinu Castile sápustykkin frá Dr.Bronner´s eru umhverfisvæn, vegan, mild og fjölhæf. Frábær til að þvo hár og húð! Þú þarft aðeins 2 snyrtivörur; nægan svefn og töfrasápur Dr.Bronner´s! Öll eitt!!
Innihald
Lífræn kókosolía, lífræn pálmaolía, natríum hýdroxíð, Lífræn eucalyptusolía, vatn, lífræn ólífuolía, lífræn hempolía, lífræn jojobaolía*, sjávarasalt, sítrónusýra, tókóferól. *Vottað fair tradeekkert verður eftir í vörunni eftir framleiðslu