LÍFRÆNIR VARASALVAR – PIPARMINTA

Lífrænu varasalvarnir frá Dr.Bronner´s innihalda bara náttúruleg hráefni. Lífrænar olíur og bývax mýkja, næra og verja varirnar án nokkurra gerviefna. Ilmurinn kemur úr lífrænum ilmkjarnaolíum sem gleðja vitin. Varasalvarnir bera lífræna vottun og hafa staðist ströngustu gæðakröfur. Það sem fer á varirnar fer inn í líkamann svo það er mikilvægt að velja vel.
Notkun
Ekki bara fyrir varirnar! Líka frábært að bera á þurr handabök, rifin naglabönd, sprungna hæla, hökur og kinnar. Má bera á þurra húð hvar sem er og virkar sérlega vel á mjög þurra og sprunga húð. Má meira að segja nota í kring um augun eða til að halda augabrúnum í réttum skorðum.
Innihald
Lífræn lárperuolía, Lífrænt bývax, lífræn jojobaolía, lífræn hempfræjaolía, Organic Mentha Piperita (Peppermint) Oil – lífræn piparmyntuolía, tókóferól.fair trade vottuð innihaldsefni