LÍFRÆNT SÓTTHREINSISPREY FYRIR HENDUR

Lífræna sótthreinsispreyið drepur sýkla með einfaldri formúlu: lífrænu etýl alkóhóli, vatni, lífrænni lavender olíu og lífrænu glýseríni. Laust við skaðleg kemísk efni sem má oft finna í öðrum sótthreinsiblöndum en virkar alveg jafn vel. Spreyið er frábært á ferðinni, á klístraða fingur og andlit smáfólksins og jafnvel til þess að eyða ólykt og sem svitalyktareyðir. Sótthreinsun með góðri samvisku. Öll eitt!
Notkun
Spreyið á hendur til að drepa sýkla hratt og vel þegar sápa og vatn eru ekki tiltæk. Líka hægt að nota til þess að eyða ólykt: spreyið tvisvar eða oftar út í loftið til að fá dásamlega lavenderlykt. Spreyið á hendur og andlit barna til að þrífa klístur og önnur óhreinindi.
Innihald

Lífrænt, fair trade etýl alkóhól (62%), vatn, lífrænt glýserín, lífræn lavenderolía.

*LÍFRÆNT VOTTUÐ INNIHALDSEFNI