Bronner fjölskyldan á sér langa sögu við sápugerð. Fyrirtækið er nú rekið af 4. og 5. kynslóð hennar sem heldur fast í upprunalegu gildin sem eru að færa þér bestu, náttúrulegustu, sanngjörnustu og umhverfisvænustu sápu sem völ er á.
-
HREIN CASTILE SÁPA
Fyrir andlit, líkama, hár – til að skola mat, þvo upp, skúra og þrífa gæludýrin. Það besta fyrir okkur, heimilið og jörðina
-
SAL SUDS NIÐURBRJÓTANLEG ÞRIFASÁPA
Fullkomin í uppvask, sem gólfsápa, í þvottavélina og margt fleira. Eina sápan sem þú þarft í heimilisþrifin.