Minnka, endurnota, endurvinna – Við setjum jörðina í fyrsta sæti

All-one töfrafroðu upplifunin er ný, umhverfisvæn og stórskemmtileg froðu „sturta“ sem þekur þig í froðu, hressir og hreinsar. Uppskriftin er einföld, bara lífræna sápan okkar, vatn og loft. Froðan er því bæði örugg og umhverfisvæn.

Screen Shot 2017-01-17 at 4.57.36 PM

Við bjóðum upp á froðu upplifunina okkar í strandarveislum, utanvegahlaupum, tónlistarhátíðum, pride göngum og við ýmis fleiri gleðileg tilefni. Það sem gefur okkur þó mest er að gleðja börnin í samfélaginu okkar með þessari upplifun, fátæk ungmenni, heimilslausa og skólakrakka. Við elskum að breyta umhverfi þessa fólks í stundarkorn í ævintýraheim.

Dr.Bronner töfrafroðu upplifunin var sett á laggirnar til að heiðra Jim Bronner heitinn, son Emanuel Bronner, stofnanda fyrirtækisins. Jim fann upp froðu til slökkvistarfa á 9.áratugnum. Seinna breytti hann formúlunni til að framleiða gervisnjó fyrir kvikmyndaverin í Hollywood. Hann bjó meira að segja til froðuvél til að framleiða froðusnjó í bakgarðinum heima hjá sér þegar börnin hans voru að vaxa úr grasi.

IMAG0365-2
Um Okkur