Bronner fjölskyldan á sér langa sögu við sápugerð. Fyrirtækið er nú rekið af 4. og 5. kynslóð hennar sem heldur fast í upprunalegu gildin sem eru að færa þér bestu, náttúrulegustu, sanngjörnustu og umhverfisvænustu sápu sem völ er á.
-
HREIN CASTILE SÁPA
Fyrir andlit, líkama, hár – til að skola mat, þvo upp, skúra og þrífa gæludýrin. Það besta fyrir okkur, heimilið og jörðina
-
HREIN CASTILE SÁPUSTYKKI
Léttfreyðandi og þurrkar hvorki húð né hár.
-
LÍFRÆNAR SYKURSÁPUR
Fair trade og lífrænn sykur ásamt lífrænum greipaldinsafa hreinsar vel og nærir bæði húð og hár.
-
LÍFRÆN LÍKAMSKREM
Hentar á viðkvæma, þurra og grófa húð. Jafnt á hendur, andlit og líkama.
-
-
LÍFRÆNAR RAKSÁPUR
Lífrænar og Fair trade. Næra, hreinsa, mýkja og róa húðina. Henta jafnt konum og körlum á andlit, fótleggi og undir hendur.
-
-
LÍFRÆNT TÖFRASMYRSL
Lífrænt og Fair Trade. Nærir, róar og græðir húð hvar sem er á líkamanum.
-
LÍFRÆNIR VARASALVAR
Lífrænt bývax og olíur næra og vernda!
-
LÍFRÆNT SÓTTHREINSISPREY FYRIR HENDUR
Lífrænt og Fair Trade. Sótthreinsar án þess að þurrka húðina.