Bronner fjölskyldan á sér langa sögu við sápugerð. Fyrirtækið er nú rekið af 4. og 5. kynslóð hennar sem heldur fast í upprunalegu gildin sem eru að færa þér bestu, náttúrulegustu, sanngjörnustu og umhverfisvænustu sápu sem völ er á.

  1. HREIN CASTILE SÁPA

    Fyrir andlit, líkama, hár – til að skola mat, þvo upp, skúra og þrífa gæludýrin. Það besta fyrir okkur, heimilið og jörðina


  2. HREIN CASTILE SÁPUSTYKKI

    Léttfreyðandi og þurrkar hvorki húð né hár.


  3. LÍFRÆNAR SYKURSÁPUR

    Fair trade og lífrænn sykur ásamt lífrænum greipaldinsafa hreinsar vel og nærir bæði húð og hár.


  4. LÍFRÆN LÍKAMSKREM

    Hentar á viðkvæma, þurra og grófa húð. Jafnt á hendur, andlit og líkama.


  5. ALL-ONE TANNKREM

    Nú er enn betra að bursta með Dr.Bronner´s


  6. LÍFRÆNAR RAKSÁPUR

    Lífrænar og Fair trade. Næra, hreinsa, mýkja og róa húðina. Henta jafnt konum og körlum á andlit, fótleggi og undir hendur.


  7. HÁR UMHIRÐA

    Fyrir sterkt, glansandi hár!


  8. LÍFRÆNT TÖFRASMYRSL

    Lífrænt og Fair Trade. Nærir, róar og græðir húð hvar sem er á líkamanum.


  9. LÍFRÆNIR VARASALVAR

    Lífrænt bývax og olíur næra og vernda!


  10. LÍFRÆNT SÓTTHREINSISPREY FYRIR HENDUR

    Lífrænt og Fair Trade. Sótthreinsar án þess að þurrka húðina.


  11. LÍFRÆN KÓKOSOLÍA

    Í matargerð og bakstur eða á hár og líkama.